1. Forsíða
  2. Bókasafnsdagurinn er í dag

Bókasafnsdagurinn er í dag

Bókasafnsdagurinn er í dag 9. september og af því tilefni viljum við minna foreldra og aðra aðstendendur barna á það hversu bókasöfnin eru mikilvægur hlekkur í læsisuppeldinu.

Starfsfólk safnanna er boðið og búið að aðstoða við að finna efni er hæfir áhugasviði ungra lesara. Kíkið endilega við á næsta bókasafni og upplifið það gróskumikla starf sem í boði er.

Hvað er þú að lesa? 

Upplýsingar um bókasafnsdaginn 9. september

skrifað 09. SEP. 2019.