1. Forsíða
  2. Börn í okkar heimi

Börn í okkar heimi

Málefni eins og stríð og flóttamenn eru ofarlega á baugi þessa stundina og fréttir af stríðinu í Úkraníu berast til Íslands eins og annarra landa. Börn heyra fjallað um þessi málefni í fréttum og eftir standa spurningar um framandi hugtök sem vonandi er svarað í bókunum Flóttamenn og farandfólk og Stríð í heimi. Bækurnar eru í bókaflokknum Börn í okkar heimi sem samanstendur eftirtöldum bókum:

Fátækt og hungur

Flóttamenn og farandfólk

Fordómar og þröngsýni

Stríð í heimi.

Bókunum fylgja kennsluleiðbeiningar með fjölbreyttum kennsluhugmyndum.

skrifað 03. MAR. 2022.