1. Forsíða
  2. Breytt einkunnagjöf - Kynningarbæklingur til foreldra og forráðamanna.

Breytt einkunnagjöf - Kynningarbæklingur til foreldra og forráðamanna.

Útbúinn hefur verið kynningarbæklingur fyrir foreldra/forráðamenn og nemendur 10. bekkjar um nýtt námsmat og innritun í framhaldsskóla. Nemendur fengu bæklinginn afhentan í skólanum en einnig má skoða hann sem flettibók.

Opna kynningarbækling 

skrifað 31. MAR. 2016.