1. Forsíða
  2. Dagur stærðfræðinnar 7. febrúar 2020 | MYNSTUR

Dagur stærðfræðinnar 7. febrúar 2020 | MYNSTUR

Mynstur er viðfangsefni á degi stærðfræðinnar árið 2020.

Í stærðfræðinámsefni sem Menntamálastofnun gefur út er hægt að finna ýmislegt um mynstur. Hér fylgja hugmyndir að nokkrum verkefnum sem fljótlegt er að nálgast til þess að halda upp á daginn.

Góða skemmtun.

FYRIR YNGSTA STIG
Stærðfræðispæjarar 1   
SPROTI
Sproti 1a – Æfingahefti
Sproti 1a – verkefni , útprentanleg.
Sproti 2a – verkefni , útprentanleg.
Sproti 2b – verkefni, útprentanleg.
Sproti 4a – nemendabók
Sproti 4a – verkefni , útprentanleg.
Sproti 4a – æfingahefti
Sproti 4b – verkefni, útprentanleg.

FYRIR MIÐSTIG
STIKA
Stika 1b – nemendabók
Stika 1b – æfingahefti
Stika 1b – verkefnablöð, útprentanleg.
Stika 3b – nemendabók
Stika 3b – æfingahefti
Stika 3b – verkefnablöð, útprentanleg.

FYRIR UNGLINGASTIG
SKALI
Námsefnið Skali er fullt af fjölbreyttum verkefnum sem upplagt er að nýta sér í tilefni dags stærðfræðinnar. Ýmis verkefni, á grænu síðunum í bókunum, eru fjölbreytt og fræðandi. Þar gefur að finna spil, þrautir og ýmiskonar verkefni til þess að brjóta hugann og brjóta upp kennsluna. 
Rafrænar útgáfur námsbókanna ásamt verkefnablöðum er hægt að nálgast hér. 

 

 

skrifað 06. FEB. 2020.