1. Forsíða
  2. Desember dagatöl 2021

Desember dagatöl 2021

Í dag opnuðum við tvö desemberdagatöl sem henta fyrir yngsta stig. 

Desemberdagatölin koma úr smiðju Önnu Kristínar Arnarsdóttur og Svövu Þ. Hjaltalín sem báðar eru grunnskólakennarar. Verkefnin eru miðuð að nemendum í 1. og 2. bekk.

Markmið með desemberdagatölunum er að bjóða kennurum og nemendum upp á fjölbreytni í skólastarfi. Höfundar lögðu upp með að hafa verkefnin nógu fjölbreytt og flétta saman íslensku, stærðfræði ásamt verklegri og skapandi vinnu.

Desemberdagatal 1 og 2 -tengill

Desemberdagatal 3 og 4 -tengill

 

skrifað 30. NóV. 2021.