1. Forsíða
  2. Desemberdagatöl fyrir yngsta stig eru komin á vefinn

Desemberdagatöl fyrir yngsta stig eru komin á vefinn

Í ár endurnýtum við desemberdagatölin frá 2018. 

Dagatölin eru tvö og eru ætluð fyrir nemendur á yngsta stigi.

Verkefnin eru af ýmsum toga í formi lesturs, íslenskuverkefna og stærðfræðiþrauta.

Desemberdagatal 1 og 2

Desemberdagatal 3 og 4

Flötur, samtök stærðfræðikennara hafa birt á vef sínum jóladagatal með stærðfræðiþrautum sem við hvetjum skólafólk til að nýta sér.

skrifað 27. NóV. 2019.