1. Forsíða
  2. Dularfullu dulmálsbréfin verða afskrifuð

Dularfullu dulmálsbréfin verða afskrifuð

Námsefnið Dularfullu dulmálsbréfin - þemahefti verður afskrifað og ófáanlegt eftir 1. júlí. 

Um er að ræða þemahefti í stærðfræði fyrir miðstig grunnskóla. Efnið er byggt á sögu og öll viðfangsefnin tengjast henni en þau reyna m.a. á rökhugsun, lausn þrauta, tölfræði og talnavinnu.

Þeir sem vilja nálgast efnið eru hvattir til að panta fyrir þann tíma. 

skrifað 17. MAí. 2018.