Meðfylgjandi eru upplýsingar um The Earth Prize sem er alþjóðleg samkeppni fyrir nemendur á aldrinum 13-19 ára um sjálfbæra jörð.
Skólar eru hvattir til að kynna sér efnið og vekja athygli nemenda á aldrinum 13-19 ára á þessari samkeppni með það fyrir augum að gefa þeim kost á að taka þátt.
Í fyrra tóku alls 114 lönd/landsvæði þátt.
Nánari upplýsingar er að finna á www.theearthprize.org. Hægt er að beina spurningum um samkeppnina til [email protected].