1. Forsíða
  2. Ég og sjálfsmyndin | Kennsluleiðbeiningar

Ég og sjálfsmyndin | Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar með kennslubókinni Ég og sjálfsmyndin eru nú komnar út.

Bókin fjallar um ýmislegt í nærumhverfi nemandans og hvað mótar sjálfsmyndina okkar. Fjallað er um sjálfsmyndina  og velt upp spurningunni: hver er ég og af hverju er ég eins og ég er? 

skrifað 19. SEP. 2022.