1. Forsíða
  2. Fjöltyngi er fjölkynngi

Fjöltyngi er fjölkynngi

Fjöltyngi er fjölkynngi*

Vakin er athygli á því að  21. febrúar er alþjóðadagur móðurmálsins en áherslur dagsins í ár tengjast því að viðhalda fjölbreytni tungumála og ýta undir fjöltyngi.

Hér á landi verður margt gert í tilefni dagsins og má þar nefna málþing í Veröld – húsi Vigdísar sem ber heitið Orðabækur: Fjölbreytni tungumála, fjöltyngi og þýðingar.

Eins vekjum við athygli á stofnunum og verkefnum sem tengjast fjölbreytni tungumála.

Móðurmál – samtök um tvítyngi.

Samfok – allir með.

Multilingual Month – mánuður helgaður fjöltyngi.

Sameinuðu þjóðirnar – alþjóðadagur móðurmálsins.

Reykjavíkurborg – fjölmenningarstefna.

Tungumálatorg – tungumálaforðinn.

Tungumálatorg – hugmyndabanki.

Borgarbókasafn - fjölmenning.

*Þessi skemmtilega yfirskrift var upphaflega notuð sem heiti á ráðstefnu á vegum STÍL sem fór fram í Reykjavík árið 2000. 

 

Hér má sjá hluta þeirra fjölmörgu tungumála sem töluð eru á Íslandi

 

skrifað 19. FEB. 2018.