1. Forsíða
  2. „Frábært að fá að koma til ykkar“

„Frábært að fá að koma til ykkar“

Kennarar á miðstigi komu í heimsókn til Menntamálastofnunar á námsefniskynningu.

Kynning, umræður, skoðanaskipti, hugmyndaflæði, frásagnir og upplifun eru orð sem lýsa vel þessum ágæta fundi með þessu góða fólki.

Ritstjórar Menntamálastofnunar bjóða kennara á unglingastigi velkomna til okkar í Víkurhvarf 3, fimmtudaginn 6. apríl kl 15.

     

     

 

 v   

        

     

 

 

skrifað 03. APR. 2017.