1. Forsíða
  2. Fræðsluerindið „Það eru töfrar í tölum“

Fræðsluerindið „Það eru töfrar í tölum“

Fræðsluerindið „Það eru töfrar í tölum“ var erindi á vegum matssviðs Menntamálastofnunar þar sem fundað var vítt og breitt um landið dagana 2. maí – 7. júní. 

Tilgangur og meginmarkmið erindisins var að fræða um gagnsemi þess að rýnt sé í töluleg gögn með markvissum hætti, skólunum til heilla, kynna fyrirhuguð skimunartæki ásamt nýjum skýrslugrunni. Einnig var fjallað um innleiðingu rafrænna prófa, tímasetningar og niðurstöður tækjakönnunar sem gerð var vorið 2016. 

Glærukynninguna í heild sinni má nálgast hér.

skrifað 15. JúN. 2016.