1. Forsíða
  2. Fræðslugátt Menntamálastofnunar

Fræðslugátt Menntamálastofnunar

Við minnum á Fræðslugáttina sem inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast til stuðnings við heimanám. Þar má finna allt námsefni Menntamálastofnunar sem til er á rafrænu formi.

Fræðslugátt er skipt niður í námsefni fyrir yngsta stigmiðstig og unglingastig. Einnig er þar hægt að nálgast annað efni.

Undir annað efni er námsefni héðan og þaðan sem við höfum fengið ábendingar um að geti nýst skólasamfélaginu vel á þessum tímum.

Við hvetjum ykkur til þess að heimsækja Fræðslugáttina og skoða framboðið þar.

skrifað 25. MAR. 2021.