1. Forsíða
  2. Framhaldsskólaeiningar fyrir starfsþjálfun

Framhaldsskólaeiningar fyrir starfsþjálfun

Mennta- og menningarmálaráðuneytið leggur til að starfsþjálfun, sem skipulögð er sem eitt skólaár, sé metin sem 60 framhaldsskólaeiningar en sé starfsþjálfun skipulögð sem eitt almanaksár sé hún metin sem 80 framhaldsskólaeiningar.

Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurnum frá framhaldsskólum um hvernig haga skuli útreikningum á framhaldsskólaeiningum fyrir starfsþjálfun nemenda.

Fjallað er nánar um þetta í frétt ráðuneytisins. 

skrifað 02. DES. 2016.