1. Forsíða
  2. Frelsi og velferð hefur verið uppfærð

Frelsi og velferð hefur verið uppfærð

Gefin hefur verið út ný útgáfa af kennslubókinni Frelsi og velferð en efni hennar nær frá lokum seinni heimsstyrjaldar til dagsins í dag. 

Æskilegt er að kennarar skipti út bókinni í heild sinni þar sem ekki er hægt að kenna saman eldra efnið og það nýja. 

Uppfærsla og og endurskoðun var í höndum Hilmars Þórs Sigurjónssonar. 

Unnið er að uppfærslu á hljóðbókinni til samræmis við breytingar á efninu. 

 

skrifað 17. SEP. 2019.