1. Forsíða
  2. Fundur með skólastjórum

Fundur með skólastjórum

Farið var yfir þær breytingar sem verða á framkvæmd könnunarprófa og tímasetningar kynntar. Auk þess voru heimasíða stofnunarinnar og Facebook síða kynntar og sýnt hvar upplýsingar um rafræn könnunarpróf má finna.

Spurningar og svör

Fésbókarsíðan -  Innleiðing rafrænna prófa

Á fésbókarsíðunni er m.a myndband með kynningu á rafrænni fyrirlögn samræmdra könnunarprófa. 

Æfingapróf

 

skrifað 22. áGú. 2016.