1. Forsíða
  2. Góð þátttaka á kynningardegi

Góð þátttaka á kynningardegi

Starfsfólk Menntamálastofnunar þakkar fína þátttöku á kynningardegi stofnunarinnar sem haldinn var í dag. Þar var boðið upp á 15 kynningar á nýju námsefni og öðrum verkefnum Menntamálastofnunar.

Við bjóðum kennara og annað starfsfólk grunnskóla velkomið á opið hús á morgun kl. 11:00-15:00 og hvetjum alla til að koma og fletta yfir nýtt og eldra námsefni ásamt því að gæða sér á veitingum.

skrifað 17. áGú. 2022.