1. Forsíða
  2. Heimsókn frá Norðurlöndum

Heimsókn frá Norðurlöndum

Í morgun komu fulltrúar norrænna kennarafélaga í heimsókn. Þeir fengu kynningu á stofnuninni, útgáfu, lestrarátaki, nýju námsmati og rafrænum prófum.

 

Gylfi J. Gíslason fræði gesti um nýtt einkunnakerfi á Íslandi.
Gylfi J. Gíslason fræði gesti um nýtt einkunnakerfi á Íslandi.
Fulltrúar frá kennarafélögum á Norðurlöndum.
Fulltrúar frá kennarafélögum á Norðurlöndum.
skrifað 07. JúN. 2016.