1. Forsíða
  2. Í tilefni dags íslenskrar tungu

Í tilefni dags íslenskrar tungu

Í tilefni dags íslenskrar tungu fengu grunnskólar landsins dálitlar kveðjur frá Menntamálstofnun varðandi nám og læsi.

Hvað einkennir góðan námsmann er veggspjald sem fjallar um eiginleika og hæfni sem góðir námsmenn búa yfir. 

Könnun á áhugaverðu lesefni er gott verkfæri til að kanna áhugasvið nemenda svo hægt sé að finna áhugaverðar bækur fyrir þá til að kveikja lestrarneistann.

Efnið er á vefnum undir Læsisverkefni en veggspjaldið um góða námsmanninn má einnig nálgast með því að fara í Námsefni og Pantanir skóla. 

skrifað 16. NóV. 2018.