1. Forsíða
  2. Innritun hefst í dag

Innritun hefst í dag

Innritun í íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgarararétt hefst í dag, mánudaginn 11. mars og lýkur sunnudaginn 12. maí. 

Innirtun fer fram á vef Mímis en gjald fyrir próftöku eru 25.000 krónur sem greiðist við innritun.

Prófin verða haldin sem hér segir:

 

Akureyri: Mánudagur 27. maí kl. 13:00

Ísafjörður: Þriðjudagur 28. maí kl. 13:00

Egilsstaðir: Miðvikudagur 29. maí kl. 13:00

Reykjavík: Vikan 3.-7. júní kl. 9:00 og 13:00 alla dagana.

skrifað 11. MAR. 2019.