1. Forsíða
  2. Innritun í framhaldsskóla

Innritun í framhaldsskóla

Á miðnætti í kvöld lýkur umsóknartímabili fyrir framhaldsskólavist 10. bekkinga.  Mælt er með að nemendur sæki um og/eða geri breytingar á umsókn ef þarf, fyrir klukkan 15:00 í dag, þar sem ekki er hægt að bregðast við kerfisvillum sem upp kynnu að koma að loknum vinnudegi.  Séu einhverjar fyrirspurnir varðandi innritun, verða starfsmenn Menntamálastofnunar á vaktinni til miðnættis í kvöld og svara facebook-síðunni „Ráðgjöf vegna innritunar í framhaldsskóla“ og tölvupóstum sem sendir eru á [email protected]  

skrifað 10. JúN. 2016.