1. Forsíða
  2. Innritun í framhaldsskóla er lokið

Innritun í framhaldsskóla er lokið

Innritun í framhaldsskóla lauk á miðnætti 8.júní. Alls bárust 3.928 umsóknir um skólavist frá nemendum sem luku grunnskóla í vor en alls útskrifuðust 4.106 nemendur úr íslenskum grunnskólum í vor. Á myndinni hér að neðan má sjá yfirlit yfir fjölda umsókna í hvern skóla og laus pláss:

Menntamálastofnun stefnir að því að allir verði búnir að fá að vita í hvaða skóla þeir fengu skólavist fyrir 20. júní.

skrifað 11. JúN. 2018.