1. Forsíða
  2. Ísbjörn | Nýtt námsefni

Ísbjörn | Nýtt námsefni

Í næstu viku kemur úr prentun ný lestrarbók í Milli himins og jarðar flokknum sem ber heitið Ísbjörn. Hér er á ferðinni skemmtileg og fræðandi bók um ísbirni eftir Hörpu Jónsdóttur. Áhrifamiklar ljósmyndir og fallegar teikningar prýða bókina en myndhöfundur er Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttur.

Ísbjörn verður einnig gefin út sem rafbók og hljóðbók.

Bók fyrir fróðleiksfúsa og forvitna krakka! 

skrifað 13. SEP. 2023.