1. Forsíða
  2. Íslensku menntaverðlaunin 2023

Íslensku menntaverðlaunin 2023

Markmið Íslensku menntaverðlaunanna er að vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Nú er hægt að tilnefna til verðlaunanna 2023 en þau verða afhent á Bessastöðum í nóvember.

Verðlaunin eru í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi skóla- eða uppeldisstarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og verkmenntun, auk hvatningarverðlauna.

Hægt er að tilnefna til 1. júní.

 

skrifað 10. MAR. 2023.