1. Forsíða
  2. Íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt

Íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt

Skráningar vegna næstu íslenskuprófa fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt hófust 15. september og standa til 1. nóvember.  Mímir - Símenntun hefur umsjón með skráningu og gefur upplýsingar um íslenskuprófið. Prófgjaldið er 35.000 kr.

Næstu íslenskupróf verða sem hér segir:

  • Akureyri, fimmtudaginn 18. nóvember 2021 kl. 13:00
  • Reykjavík, vikuna 22.-26. nóvember 2021 kl. 9:00 og 13:00
skrifað 21. SEP. 2021.