1. Forsíða
  2. Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt

Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt

Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og hausti. 

Skráning í prófin hefst þriðjudaginn 10. mars en sótt er um á vef Mímis 

Næstu próf verða haldin eftirfarandi daga:

  • Akureyri - þriðjudaginn 19. maí kl. 13:00.
  • Egilsstaðir - miðvikudaginn 20. maí kl. 13:00.
  • Ísafjörður - föstudaginn 22. maí kl. 13:00.
  • Reykjavík - mánudaginn 25. maí til föstudagsins 29. maí kl. 9:00 og kl. 13:00. 

Athugið að próf á Ísafirði og Egilsstöðum eru eingöngu haldin á vorin. 

skrifað 09. MAR. 2020.