1. Forsíða
  2. Kennsluefni um SKAM

Kennsluefni um SKAM

Nýtt og spennandi kennsluefni með völdum myndbrotum úr SKAM fyrir 8. – 10. bekk þar sem nemendur á öllum Norðurlöndum fá tækifæri til að fræðast meira um norska tungu og menningu um leið og þau fjalla um vandamál sem þeir úr sínu lífi.

Nánari upplýsingar um kennsluefnið frá Norden í Skolen.

Vakin er athygli á að nálgast má kennsluefni Norden i skolen á vef Menntamálastofnunar

 

skrifað 21. DES. 2017.