1. Forsíða
  2. Kræfir krakkar - Skrímslið í skóginum | Nýtt námsefni

Kræfir krakkar - Skrímslið í skóginum | Nýtt námsefni

Kræfir krakka - Skrímslið í skóginum er skemmtileg saga um krakka sem lenda í spennandi ævintýri í frímínútum.

Um er að lestrarbók á teiknimyndasöguformi ætluð nemendum á yngsta stigi sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. Henni er ætlað að vekja lestrargleði og áhuga. Aftast í bókinni er hvatt er til umræðna um efni sögunnar og verkefni sem reyna á orðskilning.

skrifað 09. SEP. 2020.