1. Forsíða
  2. Kynning á ensku efninu Yes we can 5

Kynning á ensku efninu Yes we can 5

Menntamálastofnun býður upp á rafræna kynningu á ensku efninu Yes we can 5 mánudaginn 6. september klukkan 14:30.

Til umfjöllunar verður uppbygging nemendabókar, verkefnabókar, kennsluleiðbeininga ásamt rafrænu efni sem fylgir bókunum.

Ritstjóri efnisins Arna Guðríður Sigurðardóttir sér um kynninguna.

Kynningin fer fram á Zoom og hægt er að tengjast henni hér

Nú er hægt að panta allt efni tengt Yes we can 5 á pöntunarsíðunni

skrifað 02. SEP. 2021.