Menntamálastofnun stendur fyrir rafrænum kynningum á útgáfu og verkefnum stofnunarinnar miðvikudaginn 17. ágúst. Dagskrá kynninganna má sjá hér.
Fimmtudaginn 18. ágúst verður svo opið hús í Víkurhvarfi 3 á milli 11:00 og 15:00 þar sem ritstjórar og annað starfsfólk verður til skrafs og ráðagerða.