1. Forsíða
  2. Kynningarskrá Menntamálastofnunar

Kynningarskrá Menntamálastofnunar

Kynningarskrá Menntamálastofnunar hefur að geyma yfirlit yfir námsefni sem stofnunin gefur út, kennslubækur, kennsluleiðbeiningar, vefi, verkefnabækur, hljóðbækur, fræðslumyndir og verkefni til útprentunar.

Höfundar og teiknarar, lesarar, forritarar og  aðrir sem hafa komið að námsefnisgerðinni eru ekki tilgreindir í kynningarskránni. Upplýsingar um þá eru að finna á vefnum mms.is við hvern titil og undir hnappnum höfundar og teiknarar.

Kynningarskráin skiptist upp í kafla eftir námsgreinum.

skrifað 27. SEP. 2016.