1. Forsíða
  2. Læsisvefurinn – verkfærakista kennara

Læsisvefurinn – verkfærakista kennara

Læsisvefurinn er verkfærakista fyrir kennara en hann geymir meðal annars fræðslu um grunnþætti læsis og ýmsar gagnlegar aðferðir til lestrar- og ritunarkennslu.

Þrátt fyrir að skólaárið sé nú senn á enda eru kennarar hvattir til að kynna sér efni vefsins á meðan niðurstöður úr námsmati vorsins eru þeim enn í fersku minni og sumir farnir að velta fyrir sér skipulagi lestrarkennslu næsta skólaárs. Kennarar eru jafnframt hvattir til að hafa samband ef þeir hafa hugmyndir um áhugavert efni fyrir vefinn.

skrifað 26. MAí. 2020.