1. Forsíða
  2. Laxdæla saga

Laxdæla saga

Laxdæla saga  gerist að mestu vestur í Dölum og fjallar aðallega um líf og örlög Guðrúnar Óvsvífursdóttur.

Gunnar Karlsson stytti og endursagði texta sögunnar þegar hún var gefin út 1995 og er sá texti birtur hér óbreyttur. Ragnar Ingi Aðalsteinsson vann skýringar og verkefni sem fylgja hverjum kafla. Bókin er ætluð efri bekkjum grunnskóla.

Þá eru einnig komnar út kennsluleiðbeiningar meða Laxdæla sögu.

skrifað 30. OKT. 2017.