1. Forsíða
  2. Leiðbeiningabæklingur um nýtt námsmat og einkunnagjöf eftir nýjum matskvarða.

Leiðbeiningabæklingur um nýtt námsmat og einkunnagjöf eftir nýjum matskvarða.

Útbúinn hefur verið leiðbeiningabæklingur um nýtt námsmat og einkunnagjöf eftir nýjum matskvarða. Bæklingi þessum er ætlað að vera leiðarvísir fyrir skólastjóra og kennara til að auka skilning og auðvelda vinnu við lokamat. Hann er hér aðgengilegur hér á pdf–formi og geta skólastjórar og kennarar prentað hann út og nýtt sér við lokamat 10. bekkjar vorið 2016. 

Opna bækling 

skrifað 06. APR. 2016.