1. Forsíða
  2. Lestur er lykill að ævintýrum - 18. nóvember 2017

Lestur er lykill að ævintýrum - 18. nóvember 2017

Læsisráðstefnan Lestur er lykill að ævintýrum verður haldin í Reykjavík 18. nóvember á vegum Menntamálastofnunar og Háskóla Íslands.

Boðið verður upp á áhugaverð erindi fyrir leik- og grunnskólakennara bæði frá erlendum og íslenskum fyrirlesurum.

Takið laugardaginn 18. nóvember frá. Dagskrá verður gefin út síðar.

skrifað 31. MAí. 2017.