1. Forsíða
  2. Lyginni líkast sem rafbók

Lyginni líkast sem rafbók

Bókin Lyginni líkast er nú aðgengileg sem rafbók. Um er að ræða lestrarbók í flokknum auðlesin sögubók og er ætluð fyrir unglingastig grunnskóla. 

Hún fjallar um Kötlu sem er í unglingadeild og á ekki marga vini. Hún fer ásamt nokkrum út bekknum í ferðalag sem tekur óvænta stefnu.

skrifað 02. DES. 2016.