1. Forsíða
  2. Mannslíkaminn sem rafbók

Mannslíkaminn sem rafbók

Mannslíkaminn er í flokknum Litróf náttúrunnar og er námsefni í náttúrufræðum fyrir unglingastig. 

Í upphafi er fjallað um frumur, síðan er umfjöllun um einstök líffæri og líffærakerfi og greint frá gerð þeirra og helstu verkefnum.

Kennarabók og gagnvirk verkefni fylgja efninu sem og prófabanki á læstu svæði kennara.

 

 

skrifað 08. MAR. 2017.