1. Forsíða
  2. Menntamálastofnun minnir á Stafakönnun og Stafastund á Læsisvefnum

Menntamálastofnun minnir á Stafakönnun og Stafastund á Læsisvefnum

Nú fer skrítnu skólaári senn að ljúka og skólar að huga að námsmati.

Menntamálastofnun vill minna kennara á Stafakönnun sem veitir upplýsingar um stafakunnáttu og verkefnið Stafastund sem hjálpar nemendum að öðlast betri bókstafsþekkingu og viðhalda henni yfir sumarið með aðstoð foreldra. Fullkomin og sjálfvirk tenging bókstafs og hljóðs er grunnur að farsælu lestrarnámi og því er tilvalið að rifja reglulega upp stafina og leika með þá í sumar þegar fólk er búið að hvíla sig dálítið eftir skólaárið.

skrifað 04. MAí. 2020.