1. Forsíða
  2. Náms-örk | Námsefnissýning og örkynningar

Náms-örk | Námsefnissýning og örkynningar

Eins og tíðkast hefur hjá okkur eftir útgáfudag þá bjóðum við kennurum og öðrum áhugasömum að koma til okkar í Menntamálastofnun til þess að fræðast enn frekar um nýjasta námsefnið, kynnast notkunarmöguleikum þess og þiggja hjá okkur kaffiveitingar.

Hér getur þú nálgast dagskrá dagsins.

Við hlökkum til að sjá sem flesta.

Starfsfólk Menntamálastofnunar.

 

 

skrifað 07. MAí. 2019.