1. Forsíða
  2. Námsefni í íslensku - Fimbulvetur

Námsefni í íslensku - Fimbulvetur

Lífið neðanjarðar gengur sinn vanagang þar til nýr nemandi kemur í bekkinn til Katrínar og Lúkasar. Á svipstundu breytist allt. Hver er þessi manneskja og hvað gerist úti á ísbreiðunni? 

Fimbulvetur tilheyrir flokknum auðlesnar sögubækur á léttu máli. Bókin er einkum ætluð nemendum í 7.- 10. bekk. 

Höfundur sögunnar er Gunnar Theodór Eggertsson og myndskreytingar eru eftir Erlu Maríu Árnadóttur.

skrifað 27. MAí. 2019.