1. Forsíða
  2. Námsefni í stærðfræði - Allir vinna

Námsefni í stærðfræði - Allir vinna

Allir vinna er lestrarbók fyrir byrjendur í lestri um stærðfræðitengd viðfangsefni en í bókinni er fjallað um deilingu.

Gunnar langar til að taka þátt í verðlaunaleik - og svo öðrum og enn einum – en hann getur aðeins gert það með því að fá nokkra vini sína til að deila kostnaðinum og vinningunum með sér.

Sagan tengir stærðfræði við daglegt líf nemenda á skemmtilegan hátt. Bókin nýtist kennurum við kennslu á nýju viðfangsefni og einnig nemendum við lestrarþjálfun.

Efnið samanstendur af nemendabók, rafbók, hljóðbók og tveimur verkefnum á vef (Deiling 1 og Deiling 2). 

skrifað 08. NóV. 2019.