1. Forsíða
  2. Námsefni í upplýsingatækni - Vertu þinn eigin yfirmaður

Námsefni í upplýsingatækni - Vertu þinn eigin yfirmaður

Námsheftið Vertu þinn eigin yfirmaður er námsefni í nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir miðstig grunnskóla.  Efnið er  samstarfsverkefni Menntamálastofnunar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og NKG Nýsköpunarkeppni grunnskólanna.

Námsheftið er gefið út sem rafbók og þaðan má hlaða þeim niður sem pdf-skjali. Kennsluleiðbeiningar með Vertu þinn eigin yfirmaður eru einnig gefnar út sem rafbók.

 

Við minnum á opið hús sem verður haldið mánudaginn 19. ágúst en þar gefst tækifæri til að kynna sér það nýjasta í námsefnisútgáfu Menntamálastofnunar. Boðið verður upp á örkynningar, námsefni og kaffiveitingar.
Viðburðurinn á Facebook

skrifað 20. JúN. 2019.