1. Forsíða
  2. Nemendasamsetning í framhaldsskólum á haustönn 2020

Nemendasamsetning í framhaldsskólum á haustönn 2020

Menntamálastofnun hefur tekið saman gögn um nemendur í íslenskum framhaldsskólum á haustönn 2020.

Samantektin fjallar um val og innritun nýnema annars vegar og um samsetningu framhaldsskólanema í heild hins vegar. Í henni má m.a. sjá skiptingu nemenda eftir námsleiðum, kynjum og aldri auk þess sem fjölmennustu námsgreinarnar eru skoðaðar sérstaklega.

skrifað 09. NóV. 2020.