1. Forsíða
  2. Niðurstöður PISA í átta stærstu sveitarfélögum landsins 2012 -2015

Niðurstöður PISA í átta stærstu sveitarfélögum landsins 2012 -2015

Lesskilningur eykst marktækt í þremur sveitarfélögum, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Árborg en hrakar á sama tíma í þremur sveitarfélögum. Þetta kemur fram í samantekt sem Menntamálastofnun hefur gert á niðurstöðum PISA í átta stærstu sveitarfélögnum 2012-2015.

 

skrifað 08. DES. 2016.