1. Forsíða
  2. Norrænt skólaspjall 20. september 2017

Norrænt skólaspjall 20. september 2017

Norræna skólaspjallið er haldið ár hvert og stendur öllum grunnskólanemendum á Norðurlöndum til boða og er þeim að kostnaðarlausu. Mörg þúsund barna og unglinga ræða saman þvert á landamæri Norðurlandanna í rúllandi myndspjalli og hending ein ræður því hvaða viðmælandi birtist næst á skjánum og hvar á Norðurlöndunum sá hinn sami er staddur!

Viljir þú gefa bekknum þínum tækifæri til að taka þátt, geturðu skráð þig www.nordeniskolen.org.

Lesa má nánar um Norrænt skólaspjall hér.

Nordeniskolen
Nordeniskolen
skrifað 15. SEP. 2017.