1. Forsíða
  2. Ný Eurydice skýrsla - laun kennara og skólastjórnenda

Ný Eurydice skýrsla - laun kennara og skólastjórnenda

Út er komin Eurydice-skýrsla um laun kennara og skólastjórnenda í Evrópu: Teachers' and School Heads' Salaries and Allowances in Europe – 2017/18. 

Skýrslan er afrakstur samstarfs OECD og Eurydice um menntamál og ber saman 43 menntakerfi. Skýrsluna má nálgast hér

skrifað 08. OKT. 2019.