1. Forsíða
  2. Ný útgáfa af námsefninu Kveikjur í vinnslu

Ný útgáfa af námsefninu Kveikjur í vinnslu

Kveikjur er námsefni í íslensku fyrir unglingastig og var gefið út í tveimur bókum. Nú er unnið að nýrri gerð þar sem bækurnar verða settar saman í eina.

Eldri útgáfa af bókunum er til á lager en þeim bókum verður fargað þegar ný útgáfa kemur út með vorinu.

Þeir sem vilja áfram nota eldri útgáfuna eru því hvattir til að nálgast hana hjá Menntamálastofnun fyrir vorið.

skrifað 30. JAN. 2019.