1. Forsíða
  2. Nýjar rafbækur Trúarbrögð mannkyns

Nýjar rafbækur Trúarbrögð mannkyns

Trúarbrögð mannkyns  er bókaflokkur sem er ætlaður til kennslu í trúarbragðafræði, einkum nemendum á miðstigi grunnskóla en getur einnig hentað unglingadeild í einhverjum tilfellum. Bókaflokkurinn hefur verið yfirfarinn og bætt við rafbókum sem vantaði um búddatrú, kristna trú og íslam.  Einnig er fræðslumyndin um kristna trú aftur komin á vefinn.

Bækur í bókaflokknum Trúarbrögð mannkyns eru fimm talsins. Þeim fylgja hljóðbækur, fræðslumyndir og kennsluleiðbeiningar. 

 

Auk þess eru þrjár stakar fræðslumyndir um:       

 

Efninu fylgja kennsluleiðbeiningar:

 

Einnig er vakin athygli á:

skrifað 17. MAR. 2020.