1. Forsíða
  2. Nýtt á Læsisvefnum: Lesið á milli lína – að draga ályktanir við lestur

Nýtt á Læsisvefnum: Lesið á milli lína – að draga ályktanir við lestur

Þegar við lesum erum við sífellt að bera upplýsingarnar út textanum saman við eigin bakgrunnsþekking og náum þannig að skapa merkingu. Stundum eru skilaboð höfundar augljós en stundum þarf lesandinn að lesa á milli lína, að álykta um merkingu út frá því sem ekki er sagt berum orðum. Þá er mikilvægt að vera meðvituð um að bakgrunnsþekking er nauðsynleg og getur hjálpað.

Á Læsisvefnum má finna aðferðina Lesið á milli lína – að draga ályktanir við lestur en hún hjálpar ungum lesendum að átta sig á því hvernig þeir nota ályktunarhæfni sína til að skilja texta.

 

skrifað 12. APR. 2021.