1. Forsíða
  2. Nýtt efni á vef Menntamálastofnunar

Nýtt efni á vef Menntamálastofnunar

Nú eru kennsluleiðbeiningar með Gísla sögu komnar á vefinn. Gísla saga kom nýlega út en sú útgáfa hefur verið stytt og aðlöguð nútímamáli. Skýringar og verkefni fylgja hverju kafla og er bókin ætluð efri bekkjum grunnskóla.

Þá er hljóðbók með Ready for Action einnig komin á vefinn en bókin er ætluð til enskukennslu á miðstigi. 

skrifað 29. áGú. 2017.